top of page
Endurskins örnámskeið
mið., 16. okt.
|Reykjavík
Þetta er eins klukkustundar, frítt örnámskeið þar sem þátttakendur búa til sitt eigið endurskinsmerki í vínylskeranum. Endileg komið með flík til að hitapressa endurskinsmerkið á, flíkin þarf að höndla að vera straujuð til þess að það sé hægt að hitapressa á hana.
Tickets are not on sale
See other events

bottom of page