Leiðbeiningar um notkun Epilog mini
Leiðbeiningar um notkun Geislaskera
Tæki: Epilog mini
English: Lasercutter Instructions
Epilog Fusion
Höfundur: Þóra Óskarsdóttir
Fab Lab Reykjavík
Glasamotta
Hringur er skorinn í timbur eða plexigler, mynd og texti brennimerkt á til að gera glasamottu.
Forrit: Inkscape
Höfundur:
Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir
Fab Lab Reykjavík
Lyklakippa
Rúnaður ferhyrningur með litlu gati, skorinn í timbur eða plexigler, brennimerkt á mynd og texti til að gera lyklakippu.
Forrit: Inkscape
Höfundur:
Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir
Fab Lab Reykjavík
Smellu verkefni
Kassi og hringur með smellu, skorinn í timbur eða plexigler. Mynd og texti brennimerkt á til að gera lítið nafnspjald.
Forrit: Inkscape
Höfundur:
Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir
Fab Lab Reykjavík
Rennismellt tré
Tré með rennismellum skorið í timbur eða plexigler til að gera standandi tré.
Forrit: Inkscape
Höfundur:
Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir
Fab Lab Reykjavík
Skurðarlínur búnar til, til að búa til grasker í timbur eða plexigler.
Forrit: Inkscape
Grasker
Höfundur:
Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir
Fab Lab Reykjavík
Slicer for Fusion 360
3D-Skjal látið í slicer, skorið niður í sneiðar, skorið í pappa í laser og raðað saman.
Forrit: Inkscape
Höfundur:
Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir
Fab Lab Reykjavík
Kassi
Box búið til með hjálp vefsíðu.
Forrit: Inkscape
Höfundur:
Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir
Fab Lab Reykjavík