top of page

Forum Posts

Magnús Pétursson
07. sep. 2021
In Blandað verkefni
Ég bjó til lampa samsettan úr laserskornum formum með þrívíddarprentuðum klemmum, Ég byrjaði á því að teikna upp formið sem ég ætlaði að byggja lampann á, Síðan tók ég eina hliðina af lampanum, Reiknaði út hallann á samskeytinu og teiknaði klemmu sem ég taldi passa. Teiknaði síðan formið, Athugaði að allt passi saman og færði formið yfir í Inkscape og laserskar öll formin sem vantaði. Tók síðan teikninguna af klemmunum úr Fusion 360 og prentaði. Setti síðan að lokum allt saman með því að renna klemmunum upp á plexyglerið,
Lampi, Laserskurður+Þrívíddarprentun content media
1
0
80
Magnús PéturssonMagnús Pétursson

Magnús Pétursson

More actions
bottom of page